Aubert Högnason

Aubert Högnason

Kaupa Í körfu

Þeir sem aka um Kópavog komast ekki hjá því að veita athygli glæsilegum grjóthleðslum, einkum þar sem hæðarmunur er. Þessa hleðslur setja mikinn svip t.d. á Suðurhlíðar Kópavogs og víðar. Grjótveggirnir eru bæði í landi bæjarins og einnig í einkagörðum. Aubert Högnason verktaki hefur unnið marga þessa grjótgarða. MYNDATEXTI: Aubert við eina af þeim grjóthleðslum sem hann hefur unnið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar