Fundur frambjóðenda D-lista með íbúum Grafarvogs

Fundur frambjóðenda D-lista með íbúum Grafarvogs

Kaupa Í körfu

Um 200 manns sóttu opinn borgarafund með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Grafarvogi á fimmtudagskvöld. Þar kynntu Guðlaugur Þór Þórðarson borgarfulltrúi og Björn Bjarnason, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, skipulagshugmyndir flokksins á svæðinu, sérstaklega var fjallað um Landssímalóðina, Geldinganesið og hugmyndir um skrúðgarða í Grafarvogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar