Umræður um bók Vals Ingimundarsonar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umræður um bók Vals Ingimundarsonar

Kaupa Í körfu

Rætt um bók Vals Ingimundarsonar, Uppgjör við umheiminn, á fundi á Grand hóteli Ísland stóð vel að vígi þegar upp var staðið Stjórnmálabaráttan hefur sjaldan verið harðari á lýðveldistímanum en í tíð vinstristjórnarinnar 1971-1974. HLUTVERK Morgunblaðsins í andófi gegn vinstristjórn Ólafs Jóhannessonar 1971-1974, sem hafði uppsögn varnarsamningsins við Bandaríkin á stefnuskrá sinni, var meðal þess sem til umræðu kom á fundi um bók Vals Ingimundarsonar, Uppgjör við umheiminn, sem haldinn var í Reykjavík á laugardag. Framsögumenn á fundinum voru sammála um að veður hefðu verið válynd á þessum árum og stjórnmálabaráttan afar hörð en fram kom jafnframt sú skoðun að þrátt fyrir það hefði tekist að leiða mál farsællega til lykta. MYNDATEXTI: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Ragnar Arnalds, fyrrverandi ráðherra, og Styrmir Gunnarsson ritstjóri fluttu framsögu á fundinum um bók Vals Ingimundarsonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar