Söngfrænkur - Hrönn og Svava

Kristján Kristjánsson

Söngfrænkur - Hrönn og Svava

Kaupa Í körfu

Þingeyskar frænkur sigruðu í dægurlagakeppni Vorum eiginlega hálfgáttaðar á þessu "VIÐ vorum eiginlega hálfgáttaðar á þessu öllu saman," sögðu frænkurnar Hrönn Sigurðardóttir og Svava Hrund Friðriksdóttir en þær gerðu sér lítið fyrir og unnu Dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks sem fram fór síðastliðið föstudagskvöld. MYNDATEXTI: Frænkurnar Hrönn Sigurðardóttir t.v. og Svava Hrund Friðriksdóttir. Frænkurnar Hrönn Sigurðardóttir t.v. og Svava Hrund Friðriksdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar