Útskrift hjá Leiklistarskóla Íslands

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Útskrift hjá Leiklistarskóla Íslands

Kaupa Í körfu

LR og leiklistarnemar úr LHÍ sýna Sumargesti Togstreitur; þá og nú Á LAUGARDAGINN var leikritið Sumargestir eftir Maxím Gorkí frumsýnt á fjölum Borgarleikhússins. Sýningin var sérstæð fyrir þær sakir að um er að ræða lokaverkefni og um leið útskriftarverkefni leiklistarnema Listaháskólans en sýningin er sett upp í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur./Útskriftarhópinn skipa þau Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Brynja Valdís Gísladótttir, Gísli Pétur Hinriksson, Ívar Örn Sverrisson, Ólafur Egill Egilsson, Tinna Hrafnsdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir. MYNDATEXTI: Leikurunum var vel fagnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar