Arsenal menn fagna á Ölver
Kaupa Í körfu
Arsenal-aðdáendur á Íslandi fagna Bikarinn heim! UM HELGINA náði breska stórliðið Arsenal þeim góða árangri að verða bikarmeistari, en þetta frækna Lundúnalið lagði Chelsea að velli, 2-0, á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff. Arsenal á sér harða stuðningsmenn um land allt og komu hinir ýmsu klúbbar og hópar sér rækilega fyrir fyrir framan skjáinn á laugardaginn var og hvöttu sína menn til dáða. Myndirnar voru teknar á Ölveri í Reykjavík þar sem ungir sem aldnir "stórskotaliðsmenn" sátu límdir við kassann. MYNDATEXTI: "Mark!!!"
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir