Samningur um Ráðgjafarstofu endurnýjaður

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samningur um Ráðgjafarstofu endurnýjaður

Kaupa Í körfu

Samningur um Ráðgjafarstofu endurnýjaður Félagsmálaráðherra, borgarstjóri og fulltrúar 11 annarra aðila, þar með talið allra helstu bankastofnana landsins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, þjóðkirkjunnar, Landssambands lífeyrissjóða, BSRB, ASÍ og Neytendasamtakanna, undirrituðu í gær nýjan samstarfssamning vegna Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna. Jafnframt var lögð fram ársskýrsla stofnunarinnar fyrir 2001 en þar kemur fram að frá því hún hóf starfsemi sína árið 1996 hafa 3372 umsóknir um ráðgjöf verið afgreiddar, þar af 667 á árinu 2001. MYNDATEXTI: Félagsmálaráðherra, borgarstjóri og fulltrúar 11 stofnana og samtaka undirrituðu samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar