Þórunn Clausen sem Guðríður Þorbjarnardóttir

Þórunn Clausen sem Guðríður Þorbjarnardóttir

Kaupa Í körfu

Leikið fyrir ferðamenn BRYNJA Benediktsdóttir, leikstjóri og rithöfundur, ætlar sér ekki að sitja auðum höndum í sumar./Í Skemmtihúsinu hafa undanfarin ár verið sýningar á Ferðum Guðríðar, leikriti Brynju um lífshlaup Guðríðar Þorbjarnardóttur sem fór með manni sínum Þorfinni Karlsefni til Grænlands og Vínlands og gekk síðan á gamalsaldri suður til Rómar í pílagrímsför. MYNDATEXTI: Þórunn Clausen í hlutverki Guðríðar Þorbjarnardóttur. Ferðir Guðríðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar