Rússar á Bessastöðum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rússar á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tók í gær á móti erkiprestinum Vsevolod Chaplin, fulltrúa Alexei II, patríarka rétttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu, og afhenti við sama tækifæri fulltrúa rétttrúnaðarsafnaðar hér á landi áritaða bók frá patríarkanum. Myndatexti: Tveir fulltrúar safnaðar rétttrúnaðarkirkjunnar hér á landi, Lena Trufan og Ksenia Ólafsson, taka við bókinni frá Ólafi Ragnari Grímssyni og við hlið hans stendur Vsevolod Chaplin erkiprestur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar