Fórnarlamb
Kaupa Í körfu
Móðir stumrar yfir syni. Mahamad Asmar steig á virka sprengjuflaug sem skotið hafði verið frá F16 orustuþotu eða Apache herþyrlu í aðgerðum ísraelska hersins í apríl. Hann er fótbrotinn og missti bæði augun í sprengingunni auk þess að vera flúraður djúpum sárumm eftir sprengjubrot. Sú aðhlynning sem hann þarf til að halda lífi er ekki til reiðu á sjúkrahúsinu sem hann liggur á í Nablus og þarf því að færa hann til Amman í Jórdaníu. Þess má geta að ljósmyndari Morgunblaðsins ásamt fleirum varð vitni að því þegar sjúkrabíllinn sem flutti Mahamad frá Nablus til Amman var stoppaður við varðstöð ísraelska hersins í útjaðri borgarinnar. Öllum farþegum bílsins, nema sjúklingnum var skikkað út á meðan hermenn leituðu. Leitin tók um 15 mínútur. Á leiðinni til Amman eru í það minnsta 10 varðstöðvar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir