Íþróttir og tómstundir fyrir þig

Íþróttir og tómstundir fyrir þig

Kaupa Í körfu

Ungmennafélag Íslands, Ungmennasamband Kjalarnesþings og Mosfellsbær stóðu um síðustu helgi fyrir stórsýningu í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ sem bar yfirskriftina Íþróttir og tómstundir fyrir þig. Myndatexti: Ólympískir hnefaleikar voru nýverið lögleiddir á Íslandi og þótti því tilvalið að sýna réttu handtökin á sýningunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar