Sjálfstæðisfl. á Akureyri kynnir stefnumál sín

Kristján Kristjánsson

Sjálfstæðisfl. á Akureyri kynnir stefnumál sín

Kaupa Í körfu

Sjálfstæðisflokkurinn kynnir stefnumál sín Framsækið bæjarfélag tilbúið að takast á við ný verkefni STEFNUMÁL Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri voru kynnt í gær, en flokkurinn gengur til kosninga undir kjörorðinu "Farsæl forysta". MYNDATEXTI. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri í ræðustól á kynningarfundi Sjálfstæðisflokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar