Tónlistarráðstefna

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tónlistarráðstefna

Kaupa Í körfu

Hagsmunaaðilar íslenskrar dægurtónlistar fjölmenntu á námsstefnuna. NÝVERIÐ var námsstefnan Útflutningur á íslenskri dægurlagatónlist haldin í Versölum, Reykjavík. Metnaðarfull ráðstefna þar sem mátti sjá ýmis þekkt andlit, bæði úr heimi tónlistarmanna og þeirra sem starfa í hérlendum tónlistariðnaði. Þá voru einnig mættir gestir sem starfa í dægurtónlistariðnaði erlendis; umboðsmenn, ráðgjafar o.s.frv.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar