Blaðberakapphlaup Morgunblaðsins

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blaðberakapphlaup Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

Fjölskyldutrimmið Blaðberakapphlaup Morgunblaðsins heldur áfram að venju. Kapphlaupið gengur út á að blaðberar höfuðborgarsvæðisins keppast við að safna stigum. Þeir fá ákveðin stig við upphaf og lok blaðburðarins og ef þeir ljúka burði fyrir kl. 7 fá þeir aukastig. Þeir stigahæstu lenda svo í eins konar lukkupotti sem dregið er úr mánaðarlega. MYNDATEXTI. Elísabet Bjarnadóttir úr áskriftardeild ásamt þeim mæðgum, Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur og Sigrúnu Einarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar