Orkustofnun fær verðlaun frá fjármálaráðuneyti

Rax /Ragnar Axelsson

Orkustofnun fær verðlaun frá fjármálaráðuneyti

Kaupa Í körfu

Orkustofnun til fyrirmyndar ORKUSTOFNUN fékk í gær viðurkenningu fyrir að vera ríkisstofnun sem hefur skarað fram úr og verið til fyrirmyndar í starfi sínu. Geir H. Haarde fjármálaráðherra afhenti Þorkatli Helgasyni orkumálastjóra verðlaunin, verðlaunagripinn Vegvísi sem Jón Snorri Sigurðsson gullsmiður hannaði og smíðaði. MYNDATEXTI: Þorkell Helgason orkumálastjóri og Geir H. Haarde fjármálaráðherra með verðlaunagripinn Vegvísi sem veittur var í fjórða sinn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar