Fríður þorskur - Vífill Þór Marinósson

Sverrir Vilhelmsson

Fríður þorskur - Vífill Þór Marinósson

Kaupa Í körfu

Rótarafli alla vertíðina "VERTÍÐIN hefur verið góð, það er ekkert yfir henni að kvarta," sagði Ragnar Konráðsson, skipstjóri á netabátnum Örvari SH frá Rifi, þegar Morgunblaðið ræddi við hann á miðvikudag. MYNDATEXTI: Vel hefur fiskast í netin í Breiðafirði á vetrarvertíðinni. Á myndinni er Vífill Þór Marinósson, skipverji á Stakkabergi SH frá Rifi, með vænan þorsk. Vífill Þór Marinósson Stakkaberg /// RIF

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar