Ágúst Páll - Þórólfur og Daníel Smári

Kristján Kristjánsson

Ágúst Páll - Þórólfur og Daníel Smári

Kaupa Í körfu

13 ára drengur bjargaði bróður sínum úr sjónum BETUR fór en á horfðist þegar ellefu ára drengur, Ágúst Páll Kristjánsson, féll í sjóinn af klettum við Árskógsströnd í gær, en þrettán ára bróðir hans, Þórólfur Sveinbjörn, náði honum upp. MYNDATEXTI: Ágúst Páll, lengst til vinstri, var í sjö mínútur í sjónum áður en Þórólfur bróðir hans náði að draga hann á land. Hér eru þeir með Daníel Smára vini sínum. Ágúst Páll Kristjánsson t.v. bróðir hans Þórólfur Sveinbjörn Kristjánsson og Daníel Smári Jakobsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar