Fulltrúar framboðslistanna á opnum fundir

Fulltrúar framboðslistanna á opnum fundir

Kaupa Í körfu

F- og D- listi á móti uppboði lóða FULLTRÚAR þriggja framboðslista; R-lista, D-lista og F-lista, sem bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum í vor tókust á um skipulagsmál í Reykjavík á opnum fundi sem Meistarafélag húsasmiða efndi til MYNDATEXTI. Fulltrúar þriggja framboða sem bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum í vor ræddu um skipulagsmál á fundi sem Meistarafélag húsasmiða boðaði til í gær. Hér má sjá Björn Bjarnason, borgarstjóraefni sjálfstæðismanna í Reykjavík, en aðrir frambjóðendur á fundinum voru: Árni Þór Sigurðsson, efsti maður á R-listanum, Steinunn V. Óskarsdóttir, fjórði maður á R-listanum, Ólafur F. Magnússon, efsti maður á lista Frjálslyndra og óháðra, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, annar maður á D-listanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar