Fossvogskirkjugarður Þýskra hermanna minnst

Jim Smart

Fossvogskirkjugarður Þýskra hermanna minnst

Kaupa Í körfu

Þýskra hermanna minnst SKIPVERJAR af þýska skólaskipinu Gorch Fock gengu í gær heiðursgöngu að grafreit þýskra hermanna sem fórust hér við land í seinni heimsstyrjöldinni. Hér sést hvar sendiherra Þýskalands á Íslandi, dr. Hendrik Dane og Michael Brün, skipstjóri og sjóliðsforingi á Gorch Fock, leggja blómsveig að minnismerki um þá sem létust. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar