Hilmar F. Foss og Hilmar Foss

Jim Smart

Hilmar F. Foss og Hilmar Foss

Kaupa Í körfu

"Ekki eitthvað sem gerist óvart" HILMAR F. Foss, sem búsettur er í Hafnarstræti 11 í Reykjavík og rekur meðal annars verslunina Sterling í sama húsi, segist afar óhress með þá þróun sem einkennt hefur miðborg Reykjavíkur um árabil. MYNDATEXTI. Feðgarnir Hilmar F. Foss verslunarrekandi og Hilmar Foss, dómtúlkur og skjalaþýðandi. Hilmar yngri býr ásamt fjölskyldu sinni í Hafnarstræti 11 og rekur þar verslun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar