Fjölmenni í síðbúnu hlaupi á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Fjölmenni í síðbúnu hlaupi á Akureyri

Kaupa Í körfu

Fjölmenni í síðbúnu hlaupi HIÐ árlega 1. maí hlaup Ungmennafélags Akureyrar fór fram sl. fimmtudag. Hlaupið, eins og nafnið bendir til, átti að fara fram 1. maí sl. en var þá frestað vegna veðurs. MYNDATEXTI. Einbeittir hlauparar í síðbúnu 1. maí-hlaupi Ungmennafélags Akureyrar á fimmtudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar