Omnya - Landsfestar losaðar

Kristján Kristjánsson.

Omnya - Landsfestar losaðar

Kaupa Í körfu

Rússneski togarinn Omnya á leið frá Akureyri Gott að losna við skipið útlitslega og sálarlega RÚSSNESKI togarinn Omnya verður dreginn frá Akureyri í dag laugardag ef veður leyfir. MYNDATEXTI. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri var mættur til að losa landfestar rússneska togarans í gær og að sjálfsögðu með rétta höfuðfatið. Skipið var þó aðeins fært til en ráðgert er að það fari frá Akureyri í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar