Grímur Karlsson

Rax /Ragnar Axelsson

Grímur Karlsson

Kaupa Í körfu

Sýning á bátaflota Gríms Karlssonar verður opnuð í Duus-húsum í dag Saga skipanna hans Gríms GRÍMUR Karlsson, fyrrverandi skipstjóri frá Njarðvík, þekkir sögu íslenskrar útgerðar vel. Í um þrjátíu ár hefur hann smíðað líkön af þekktum íslenskum skipum sem mörg hver eiga forvitnilega og magnaða sögu. MYNDATEXTI. Grímur Karlsson fæst ennþá við að smíða skipslíkön, hér er hann að dytta að eftirlætisskipinu, Helgu EA 2.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar