Munkar í Bláalóninu

Munkar í Bláalóninu

Kaupa Í körfu

Hópur kínverskra munka er staddur hér á landi til að sýna í Laugardalshöll. Þeir eru nefndir Shaolin-munkar og eru orðlagðir fyrir næstum yfirnáttúrlegan andlegan og líkamlegan styrk. Hafa þeir m.a. náð fágætum tökum á kung fu-sjálfsvarnarlistinni. Hér stilla þeir sér upp fyrir ljósmyndara Morgunblaðsins í Bláa lóninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar