Myndmark

Sverrir Vilhelmsson

Myndmark

Kaupa Í körfu

Myndmark félag myndbandaútgefenda, gefur út blaðIÐ Myndbönd mánaðarins. Nýlega kom út hundraðasta tölublað blaðsins og var því fagnað með glæsibrag. Myndatexti: Það var gaman hjá þeim. Bergur Ísleifsson, ritstjóri Myndbanda mánaðarins, Védís Guðmundsdóttir, svona líka fín, klædd í blaðakjól, Ómar Friðleifsson, formaður Myndmarks, og Stefán Unnarsson framkvæmdastjóri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar