Valur - KA 21:24
Kaupa Í körfu
KA-menn urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar í handknattleik karla í annað skipti þegar þeir sigruðu Val, 24:21, í fimmta og síðasta úrslitaleik liðanna að Hlíðarenda. Þetta er í annað skipti sem KA verður meistari en sigur liðsins er mjög óvæntur því það endaði í fimmta sæti 1. deildar í vetur og tapaði tveimur fyrstu úrslitaleikjunum gegn Val. Atli Hilmarsson, þjálfari KA, er á förum til Þýskalands og kvaddi félagið á skemmtilegan hátt og lyftir hér Íslandsbikarnum ásamt Sævari Árnasyni fyrirliða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir