Svanur Lárusson

Svanur Lárusson

Kaupa Í körfu

Bjargaði 2 ára barni frá köfnun Svanur Sævar Lárusson bjargaði um tveggja ára stúlku frá köfnun í gær, en krónupeningur var fastur í öndunarvegi barnsins. Atvikið átti sér stað í Útilífi í Smáralind þar sem Svanur starfar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar