Alþjóðleg friðarráðstefna

Alþjóðleg friðarráðstefna

Kaupa Í körfu

Alþjóðleg friðarráðstefna, sem bar yfirskriftina Friðsæl framtíð, fór fram á Hótel Loftleiðum í gær og í fyrradag. Samtök herstöðvaandstæðinga stóðu að ráðstefnunni sem tæplega eitt hundrað ráðstefnugestir sóttu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar