Tilraunaborun á Hellisheiði

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Tilraunaborun á Hellisheiði

Kaupa Í körfu

Þörf fyrir nýtt varmaorkuver fyrir lok árs 2007 ÞEGAR er ljóst að þörf verði fyrir nýtt varmaorkuver fyrir höfuðborgarsvæðið fyrir lok árs 2007, þar sem fyrirsjáanlegt er að lághitasvæðin í Reykjavík og Mosfellsbæ, ásamt Nesjavöllum, muni þá ekki anna lengur þörf fyrir heitt vatn til húshitunar. Er þá miðað við fólksfjölgun að jafnaði um 3% á næstu árum. Þetta er niðurstaða nýlegrar skýrslu frá verkfræðideild Háskóla Íslands sem Orkuveita Reykjavíkur kynnti um helgina. MYNDATEXTI. Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitunnar, og Guðmundur Þóroddsson forstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar