Hjóladagur í Grafarvogi

Hjóladagur í Grafarvogi

Kaupa Í körfu

Hjól og hjálmar skoðaðir ÞAÐ vantaði ekki nákvæmnina hjá löggunum sem tóku út hjólhesta og annan hjólreiðaútbúnað krakkanna í Grafarvogi síðastliðinn laugardag en þá var hjóladagur fjölskyldunnar haldinn með pomp og prakt í hverfinu. Alda Baldvinsdóttir lögregluþjónn skoðaði meðal annars hjól og hjálm Hrafnhildar Snæbjörnsdóttur og hjálpaði til við að stilla allar reimar þannig að sem best færi. ( Alda Baldvinsdóttir, Lögreglunni í Reykjavík skoðar hjól og hjálm Hrafnhildar Snæbjörnsdóttur. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar