Napur vindur hvín

Kristján Kristjánsson

Napur vindur hvín

Kaupa Í körfu

Napur vindur hvín VORIÐ ætlar að láta bíða eftir sér enn um sinn, en heldur kuldalegt hefur verið um að litast norðanlands síðustu daga og gerir spáin ráð fyrir að svo verði næstu daga. ......... Hann Tryggvi Þór, sem arkaði mót norðangarra og snjóflygsum heim úr skólanum í gærdag, hefði eflaust fremur kosið sól og sunnanþey. En þessi vinsæla blanda hefur bara ekki boðið sig fram ennþá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar