Kringlan hlýtur viðurkenningu

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kringlan hlýtur viðurkenningu

Kaupa Í körfu

Kringlan hlýtur viðurkenningu fyrir auglýsingaherferð KRINGLAN fékk nýlega viðurkenningu alþjóðasamtaka verslanamiðstöðva, ICSC, fyrir auglýsingaherferð. Um var að ræða herferð sem ráðist var í á síðastliðnu ári, sem hafði það markmið að sýna sérstöðu Kringlunnar í ljósi þeirrar auknu samkeppni sem þá var væntanleg. MYNDATEXTI. Guðrún Norðfjörð frá Íslensku auglýsingastofunni, Ívar Sigurjónsson, markaðsstjóri Kringlunnar, og Örn V. Kjartansson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, með viðurkenningu alþjóðasamtaka verslanamiðstöðva, ICSC.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar