Listaháskólinn - Útskrift.

Listaháskólinn - Útskrift.

Kaupa Í körfu

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands List í fjölbreyttu formi MARGT VAR um manninn í húsnæði Listaháskóla Íslands (í húsnæði skólans í Laugarnesi (SS-húsinu) síðastliðinn laugardag þegar útskriftarnemar skólans efndu til sýningar á lokaverkum sínum. MYNDATEXTI: Sýningargestir kunnu vel að meta verk útskriftarnemanna og hreiðruðu um sig í þessu "listræna" biðskýli. (ath. búið að leiðrétta texta, var ekki tilgreindur réttur staður)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar