My name is Þorri - but they call me Elvis

My name is Þorri - but they call me Elvis

Kaupa Í körfu

Listsýningin "My name is Þorri, but they call me Elvis" Mósaík af manni SÍÐASTLIÐINN sunnudag var opnuð listasýning sem ber það frumlega heiti "My name is Þorri, but they call me Elvis" í Galleríi Skugga við Hverfisgötuna. MYNATEXTI: Vinir og fjölskylda Þorra sem mótuðu hugmyndina að sýningunni. F.v. Anna Jóa, Magnús Jóhannsson, Hanna Gunnarsdóttir, Heiða Jóhannsdóttir, Orri Jónsson, Rúnar Gestsson og Davíð Stefánsson. Á myndina vantar Sigrúnu Guðmundsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar