Listasafn Reykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Fulltrúar ólíkra listforma innan íslenskrar myndlistar, frá vinstri: Birgir Andrésson, Svava Björnsdóttir, Jón Óskar, Margrét H. Blöndal, Anna Líndal og Bjarni Sigurbjörnsson. Á myndina vantar þá Ómar Stefánsson og Þorvald Þorsteinsson. Átta íslenskir myndlistarmenn eru fulltrúar ólíkra listforma á sýningunni Mynd - íslensk samtímalist sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi á morgun, sunnudag. En verkin eiga að veita góða innsýn í þróun íslenskrar myndlistar síðustu árin. ANNA SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR ræddi við tvo listamannanna, þá Jón Óskar og Birgi Andrésson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar