Salka Valka

Salka Valka

Kaupa Í körfu

Íslenski dansflokkurinn ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur með því að setja Sölku Völku Halldórs Laxness í dansbúning. Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir. Tónlist: Úlfar Ingi Haraldsson. Myndatexti. "Það er ótrúlegt hverju tíu manna danshópur getur áorkað. Dansandi Salka Valka er menningarviðburður sem vert er að berja augum. Hún er rós í hnappagat höfundar og Íslenska dansflokksins," segir Lilja Ívarsdóttir meðal annars í umsögninni. Dönsurum og öðrum aðstandendum var vel fagnað að lokinni sýningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar