Forsýning á Tyrkjaráninu

Ásdís Ásgeirsdóttir

Forsýning á Tyrkjaráninu

Kaupa Í körfu

Eftir langan aðdraganda og undirbúning er heimildarmynd fyrir sjónvarp um Tyrkjaránið tilbúin, og því var efnt til forsýningar á myndinni um daginn. Myndatexti: Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, Guðbjörg Sigurðardóttir, aðstoðarmaður ráðherra, Þorsteinn Helgason höfundur og Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri á forsýningu fyrsta hluta myndarinnar um Tyrkjaránið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar