Utanríkisráðherrafundur í Reykjavík 2002

Utanríkisráðherrafundur í Reykjavík 2002

Kaupa Í körfu

Um 300-400 manns á mótmælafundi. Atlantshafsbandalagið, varnarliðið á Keflavíkurflugvelli, framferði Ísraelsmanna í Palestínu og viðskiptabann Sameinuðu þjóðanna gegn Írak var meðal þess sem fundarmenn mótmæltu á friðsamlegum mótmælafundi á Hagatorgi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar