Menningarmálanefnd Reykjavíkur - Guðrún Jónsdóttir

Jim Smart

Menningarmálanefnd Reykjavíkur - Guðrún Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Heildarstefna í menningarmálum Reykjavíkurborgar "Sameign þeirra sem að menningarmálum koma" MENNINGARMÁLANEFND Reykjavíkurborgar kynnti formlega menningarstefnu sína og hugmyndir um menningarlandslag miðborgarinnar í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í gær. MYNDATEXTI: Guðrún Jónsdóttir, formaður menningarmálanefndar Reykjavíkur, kynnir hér stefnu í menningarmálum sem út kom í sérstökum bæklingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar