Nato fundur 14. maí Reykjavík

Sverrir Vilhelmsson

Nato fundur 14. maí Reykjavík

Kaupa Í körfu

Markmiðið að verjast í sameiningu nýrri ógn Gengið frá samningi um nýtt samstarfsráð NATO og Rússa Atlantshafsbandalagið (NATO) gekk á fundi í Reykjavík í gær frá samningi um formlegt samstarf við Rússa og markar þessi samningur tímamót en ekki eru nema rúmlega tíu ár liðin frá því að kalda stríðinu lauk. Myndatexti: Ígor Ívanov og George Robertson greina frá samkomulaginu um nýtt samstarfsráð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar