NATO fundur í Reykjavík

NATO fundur í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Foreldrar um 70 barna í Melaskóla tilkynntu skólastjórnendum að börn þeirra myndu ekki sækja skólann meðan á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins (NATO) stendur. Um 640 börn, á aldrinum 6-12 ára eru í skólanum og eru því rúmlega 10% fjarverandi meðan á fundinum stendur. Myndatexti: Ströng öryggisgæsla var við fundarstaði ráðherranna. Vopnaðir lögreglumenn settu svip sinn á Hagatorg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar