Börn fá gefins hjálma

Rax /Ragnar Axelsson

Börn fá gefins hjálma

Kaupa Í körfu

Það má segja að öryggi sé orðið höfuðatriði hjá sjö ára börnum í Laugarnesskóla eftir að Kiwanisklúbburinn Katla færði þeim reiðhjólahjálma að gjöf. Kivanisklúbburin Katla gefur 7 ára börnum í Laugarnesskóla reiðhjólahjálma , hægt er að fá nánari upplýsingar hjá Snjólfi í síma 8925939. Katla hefur gefið hjálma í Laugarnesskólanum á hverju ári , í nokkur ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar