Sendiráð Kanada opnað í Reykjavík
Kaupa Í körfu
Sendiráð Kanada opnað í Reykjavík BILL Graham, utanríkisráðherra Kanada, og Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra Íslands, opnuðu formlega sendiráð Kanada á Íslandi í gær, en Gerard Skinner sendiherra afhenti Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Kanada með aðsetur í Reykjavík 27. nóvember sem leið. MYNDATEXTI. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra Íslands, og Bill Graham, utanríkisráðherra Kanada, klappa fyrir opnun sendiráðs Kanada á Íslandi, en til hægri er Gerard Skinner, sendiherra Kanada á Íslandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir