Sendiráð Kanada opnað í Reykjavík

Jim Smart

Sendiráð Kanada opnað í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Sendiráð Kanada opnað í Reykjavík BILL Graham, utanríkisráðherra Kanada, og Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra Íslands, opnuðu formlega sendiráð Kanada á Íslandi í gær, en Gerard Skinner sendiherra afhenti Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Kanada með aðsetur í Reykjavík 27. nóvember sem leið. MYNDATEXTI. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra Íslands, og Bill Graham, utanríkisráðherra Kanada, klappa fyrir opnun sendiráðs Kanada á Íslandi, en til hægri er Gerard Skinner, sendiherra Kanada á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar