Nato-fundur - Kriistina Ojuland

Sverrir Vilhelmsson

Nato-fundur - Kriistina Ojuland

Kaupa Í körfu

Kristiina Ojuland, utanríkisráðherra Eistlands, um hugsanlega aðild að NATO Bjartsýn á að Eystrasaltsríkjunum verði boðin aðild í haust KRISTIINA Ojuland, sem er 36 ára, tók við embætti utanríkisráðherra Eistlands í janúar síðastliðnum þegar ný ríkisstjórn tók þar við völdum. MYNDATEXTI: Kriistina Ojuland, utanríkisráðherra Eistlands, segist mjög þakklát Íslendingum fyrir þann stuðning sem þeir hafi sýnt Eistum á leið þeirra til sjálfstæðis. Ísland var fyrst allra landa til að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltslandanna, Eistlands, Lettlands og Litháens, árið 1991. Utanríkisráðherra Eistlands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar