Feðrafundur - Fæðingarorlof

Ásdís Ásgeirsdóttir

Feðrafundur - Fæðingarorlof

Kaupa Í körfu

Rætt var um feður og föðurhlutverkið á fundi á Alþjóðlegum degi fjölskyldunnar Fæðingarorlof til bóta fyrir karla og konur FEÐUR og föðurhlutverkið voru í brennidepli á morgunverðarfundi sem Fjölskylduráð og félagsmálaráðuneyti efndu til á Grand hóteli Reykjavík í gær í tilefni af Alþjóðlegum degi fjölskyldunnar. MYNDATEXTI: Fram kom á fundinum að ný lög um fæðingarorlof myndu með tímanum jafna stöðu karla og kvenna í forræðismálum barna sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar