Borgarstjóri og félagsmálaráðherra taka skóflustungu

Jim Smart

Borgarstjóri og félagsmálaráðherra taka skóflustungu

Kaupa Í körfu

Átak til byggingar leiguíbúða Garðabær PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri tóku í vikunni skóflustungu að fyrstu íbúðum sem byggðar verða í sérstöku átaki til uppbyggingar 600 leiguíbúða á næstu fjórum árum. Fyrsta skóflustungan var tekin að Þorláksgeisla 6-12 í Grafarholti en þar er fyrirhugað að byggja 58 íbúðir. ENGINN MYNDATEXTI. Þorláksgeisli 6-12

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar