Sjúkraflug

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjúkraflug

Kaupa Í körfu

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan sjómann um borð í norska línubátinn Froyanes í gær en hann hafði slasast illa á hendi. Báturinn var staddur um 120 sjómílur suðvestur af Reykjanesi þegar óskað var eftir aðstoð. Myndatexti: Morgunblaðið/Júlíus Þyrlan lenti við slysadeildina í Fossvogi um klukkan hálf sex eftir um tveggja klukkustunda flug. TF-SIF sækir norskan sjómann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar