Lífeyrissjóður verkfræðinga

Lífeyrissjóður verkfræðinga

Kaupa Í körfu

Aðalfundur Lífeyrissjóðs verkfræðinga Tekist á um lífeyrisréttindi METÞÁTTTAKA var á aðalfundi Lífeyrissjóðs verkfræðinga, þegar 426 sjóðsfélagar sátu - og stóðu - fund sjóðsins í gær. Biðröðin eftir að komast inn á fundinn var tugir metra og liðaðist út á bílastæði fyrir utan Grand Hótel, þar sem fundurinn var haldinn. MYNDATEXTI: Löng biðröð myndaðist þegar aðalfundur Lífeyrissjóðs verkfræðinga var haldinn í gær, en fyrir fundinum lágu tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar