Veiðimaður kastar flugu í Þingvallavatni

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Veiðimaður kastar flugu í Þingvallavatni

Kaupa Í körfu

Freistað með flugu ÞAÐ vantar ekki sveifluna hjá þessum vaska veiðimanni sem renndi fyrir silung í Þingvallavatni í gær. Hvort fiskurinn hafi látið freistast af flugunni sem sveif svo listilega í loftinu áður en hún tyllti sér á vatnsflötinn skal ósagt látið en hitt er víst að tilburðir stjórnandans voru glæsilegir, a.m.k. séð með hinu mennska auga. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar