Börnin á Tjarnarborg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Börnin á Tjarnarborg

Kaupa Í körfu

Börnin í leikskólanum Tjarnarborg trítluðu niður í Ráðhús Reykjavíkur á fimmtudag og færðu Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra listaverk að gjöf, innrammaðar myndir, sem þau höfðu teiknað af Tjörninni í Reykjavík í verkefninu Vesturbærinn okkar. Myndatexti: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík, þakkar börnum úr leikskólanum Tjarnarborg fyrir glæsilegt listaverk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar